fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir ummæli Gyökeres í hlaðvarpi í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyökeres er einn heitasti bitinn á markaðnum en framherji Sporting Lisbon hefur raðað inn mörkum síðustu tvö ár.

Hann er mikið orðaður við Arsenal og stuðningsmenn liðsins eru spenntir eftir hlaðvarp sem sænski framherjinn fór í.

Gyökeres ræddi við Leo Ostigard fyrrum samherja sinn. „Viktor það var frábært að tala við þig. Þú lætur mig vita þegar þú ert búinn að skrifa undir hjá Arsenal,“ sagði Leo Ostigard.

Sænski framherjinn svaraði þá. „Já, já klárt mál,“ sagði Gyökeres við félaga sinn.

Fleiri lið hafa horft til Gyökeres en hann er einnig orðaður við Atletico Madrid og Manchester United þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga