fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Staðfesta ráðningu á Alonso

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 12:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso er orðinn stjóri Real Madrid á Spáni en þetta hefur spænska félagið staðfest.

Þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en Alonso yfirgefur Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrir sitt fyrrum félag á Spáni.

Alonso gerði magnaða hluti með Leverkusen í þrjú ár og vann deildina taplaust í fyrra – liðið hafnaði í öðru sæti á þessu tímabili.

Carlo Ancelotti var stjóri Real en hann skilur við liðið til að taka við brasilíska landsliðinu fyrir HM 2026.

Alonso þekkir Real vel en hann lék með liðinu í fimm ár og þjálfaði einnig yngri flokka félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo