fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. maí 2025 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar í gærkvöldi og er nú unnið að því að bera kennsl á það.

Fréttastofa RÚV greindi frá þessu í morgun en í fréttinni kemur fram að vitni hafi kallað til lögreglu um klukkan 21 í gærkvöldi. Í frétt Vísis kemur fram að óbreyttir borgarar í skemmtisiglingu hafi siglt fram á líkið.

Rannsókn á málinu stendur yfir og eru ekki veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún ómyrk í máli: „Við erum slök­ust og staðan fer versn­andi“

Þórdís Kolbrún ómyrk í máli: „Við erum slök­ust og staðan fer versn­andi“