fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Úlfar hættir sem lögreglustjóri – Segist hafa fengið „kaldar kveðjur“ frá ráðherra

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. maí 2025 13:19

Úlfar Lúðvíksson. Mynd: Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur beðist lausnar úr embætti sínu og lýkur störfum á miðnætti í kvöld. Þetta kemur fram í frétt RÚV en í henni kemur fram að Úlfar hafi ákveðið að láta af störfum eftir að dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, tilkynnti honum á fundi að embætti hans yrði auglýst. Úlfar hefði með réttu átt að ljúka störfum í nóvember á þessu ári en hann ákvað að stíga þegar í stað frá borði.

„Þetta kom auðvitað við mig og þetta eru kaldar kveðjur frá dómsmálaráðherra fyrir mín störf,“ segir Úlfar í samtali við RÚV en hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um hvað fór á milli hans og ráðherrans á fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK