fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 16:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er enn og aftur í umræðunni á meðal knattspyrnuaðdáenda á Englandi sem sáu leiki gærdagsins í efstu deild.

Palmer átti alls ekki góðan dag er Chelsea mætti Everton en hann lék næstum allan leikinn er hans menn unnu 1-0 sigur.

Nicolas Jackson skoraði eina markið en Chelsea var í raun ekki of heillandi fram á við í viðureigninni.

Margir eru byrjaðir að bera Palmer saman við Jack Grealish, leikmann Manchester City, sem byrjaði vel í Manchester en illa gengur í dag.

Palmer hefur ekki skorað í 17 leikjum í röð fyrir Chelsea eftir að hafa skorað 14 mörk í fyrstu 20 leikjunum.

Englendingurinn er að eiga mjög erfitt uppdráttar en litlar líkur eru á því að hann missi sæti sitt í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi