fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Lengjubikarinn: Jafnt hjá Breiðablik og KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Arnþór Ari Atlason kom Blikum yfir á 26. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Óskar Örn Hauksson jafnaði hins vegar metin fyrir KR í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-1.

Blikar ljúka keppni í 2. sæti riðils 2 með 10 stig en KR endar í þriðja sætinu með 8 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum