fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Verona sakar Berglindi um lygar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verona á Ítalíu sakar Berglindi Björg Þorvaldsdóttir um lygar í viðtali sem hún fór í hjá RÚV á dögunum.

Berglind og Arna Sif Ásgrímsdóttir sömdu við Verona á síðasta ári en mættu ekki til æfinga á nýju ári Þær sögðu félagið hafa brotið gerða samninga. Þær hafa nú losnað frá félaginu, Berglind er mætt aftur til Breiðabliks og Arna samdi við Þór/KA.

Þær sögðu að íbúðin sem þær fengu frá Verona hefði ekki verið eins og lofað hafði verið.

Þetta segir Verona allt vera vitleysu og að ekki sé rétt að félagið skuldi þeim laun.

,,Við höfum greitt laun að FULLU! Leikmennirnir eiga ekki inni nein vangoldin laun. Lögfræðingar okkar hafa komist að samkomulagi við leikmennina sem um ræðir. Það sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir í viðtölum á Íslandi er því út í hött,“ segir í yfirlýsingu sem RÚV fékk.

Við höfum líka lesið um meintar hótanir í garð stelpnanna. Við erum engin mafía eins og Þorvaldsdóttir hefyr líkt okkur við og það eru raunar mjög alvarlegar og dónalegar ásakanir sem við þó tökum mjög alvarlega. Til að koma þessum málum á hreint: Leikmennirnir létu okkur vita með tveggja daga fyrirvara að þeir myndu ekki koma aftur til Ítalíu, þó svo að búið hefði verið að kaupa flugmiða fyrir þá.

Smelltu hér til að lesa um málið hjá RÚV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota