fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harkalega slagsmál brutust út á Spáni í nótt þar sem stuðningsmenn Manchester United og Tottenham voru að kljást.

Liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Bilbao í kvöld.

Búist er við að tæplega 80 þúsund stuðningsmenn liðana hafi lagt ferðalagið á sig.

Lætin brutust út seint í nótt þegar fólk hafði fengið sér aðeins of mikið í aðra tána.

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land