fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á Leikvangi ljósins í kvöld í síðasta leik þessarar umferðir í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton heimsótti Sunderland.

Gestirnir voru sprækir framan af leik og Iliman Ndiaye kom liðinu yfir í fyrri hálfleik með laglegu marki.

Heimamenn sem spilað hafa frábærlega eftir að hafa komið upp í deildina voru hins vegar miklu sterkari í þeim síðari.

Það skilaði marki í upphafi seinni hálfleiks þegar Granit Xhaka skoraði og jafnaði leikinn.

Heimamenn héldu áfram að banka en náðu ekki að koma boltanum í netið og 1-1 jafntefli því niðurstaðan.

Sunderland er í sjöunda sæti deildarinnar með 17 stig en Everton er í því fimmtánda með 11 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?