fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart hefur sagt frá óvenjulegri rútínu sinni áður en hann mætir í hlutverk sérfræðings í Match of the Day.

Hart, sem vann ensku úrvalsdeildina tvisvar með Manchester City, hóf störf í sjónvarpi eftir að hann hætti ferlinum árið 2024. Hann vakti athygli á EM sama ár fyrir líkamsstöðu sína þegar hann greindi leiki fyrir BBC.

Í viðtali við Stick to Cricket spurði fyrrverandi fyrirliði Englands í krikket, Michael Vaughan.

„Er það satt að þú sitjir á gólfinu allan daginn á laugardögum og sunnudögum þegar þú undirbýrð þig fyrir Match of the Day?“

Hart, 38 ára, svaraði: „Já, ég geri það. Þetta tók tíma því maður þarf að láta eins og maður sé eðlilegur fyrst, en svo lærir fólk að þekkja þig. Ég byrjaði á þessu á EM þegar ég var að vinna í litlum rýmum. gólfið er einfaldlega minn þægilegasti staður.“

Hann viðurkenndi einnig að það tengdist aðeins bakverkjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?