fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska félagið Athletic Bilbao er sagt hafa Andoni Iraola, stjóra Bournemouth, á óskalistanum sínum, en félagið undirbýr sig fyrir möguleg þjálfaraskipti næsta sumar.

Spænskir miðlar segja að Ernesto Valverde verði ekki áfram eftir að samningur hans rennur út og Iraola, sem er upalinn hjá Athletic, gæti snúið aftur.

Spánverjinn hefur heillað fólk mikið með gengi sínu á Englandi. Hann hefur endað með Bournemouth um miðja deild tvisvar og er hann með liðið í toppbaráttu sem stendur.

Iraola hefur verið orðaður við stærri félög en Athletic kemur nú nýtt inn í þá umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?