fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir miðlar halda því fram að Barcelona vilji Harry Kane og að hann sé áhugasamur um að prófa nýtt ævintýri og ganga í raðir félagsins.

Kane er á mála hjá Bayern Munchen, þar sem hann hefur raðað inn mörkum undanfarin rúm tvö ár. Hann er samningsbundinn til 2027 en má fara fyrir tæpar 60 milljónir punda næsta sumar.

Hefur enski framherjinn verið orðaður við endurkomu til heimalandsins en Barcelona er á eftir framherja til að fylla skarð Robert Lewandowski, sem fer líklega næsta sumar.

Kane yrði fullkominn arftaki að mati Börsunga en hindrunin sem gæti staðið í þeirra vegi er eins og venjulega af fjárhagslegum toga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?