fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. október 2025 20:30

Omar Bravo fagnar marki á HM 2006. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Bravo fyrrum knattspyrnumaður frá Mexíkó hefur verið handtekinn í heimalandi sínu og er grunaður um kynferðisbrot gegn barni.

Þessi 45 ára gamli fyrrum framherji spilaði 66 landsleiki fyrir Mexíkó. Hann kom við sögu á HM 2006.

Hann er sakaður um að hafa kynferðisbrot gegn stúlku á táningsaldri, eru um að ræða nokkur brot gegn sama einstaklingi.

Saksóknari segir að Bravo sé einnig grunaður um fleiri brot frá fyrri tíð.

Bravo er einn besti sóknarmaður í sögu Mexíkó en hann lék lengst af með Guadalajara í heimalandinu og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elíasi refsað af þjálfara sínum

Elíasi refsað af þjálfara sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins
433Sport
Í gær

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“
433Sport
Í gær

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm