fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Etta Eyong, framherji Levante, er sagður vilja yfirgefa félagið í janúar eftir gott gengi, þrátt fyrir að hafa aðeins gengið til liðs við það síðastliðið sumar.

Þessi 21 árs gamli Kamerúni hefur verið í flottu formi á tímabilinu, skorað sex mörk og lagt upp þrjú í öllum keppnum. Hefur það vakið athygli stórliða á borð við Real Madrid, Manchester City, Manchester United og Arsenal.

Samkvæmt Mundo Deportivo er klásúla í samningi hans upp á 30 milljónir evra fyrir spænsk félög og 40 milljónir evra fyrir erlend. Eyong kom til Levante frá Villarreal í ágúst og má ekki skipta aftur um félag á þessu tímabili, en vonast til að fara í sumar.

Barcelona reyndi þá að fá hann í sumar fyrir 10 milljónir evra en náði ekki að klára kaupin vegna fjárhagsreglna. Katalónar eru þó áfram mjög áhugasamir og sjá hann sem mögulegan arftaka Robert Lewandowski, sem gæti yfirgefið félagið næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári