fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður sem réðst á Manchester United stuðningsmanninn Frank Ilett á Old Trafford hefur verið bannaður ævilangt frá leikjum félagsins, samkvæmt Daily Mail.

Ilett, sem er 29 ára og búsettur á Spáni, varð frægur á samfélagsmiðlum eftir að hann lýsti því yfir í október 2024 að hann myndi ekki klippa hárið sitt fyrr en United næði fimm sigrum í röð.

Meira
Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Stimpingar hans við annan stuðningsmann fór þó úr böndunum þegar sá síðarnefndi greip í hár Ilett og togaði harkalega, áður en hann hraunaði yfir hann. Atvikið var tekið upp á myndband og vakti mikla athygli.

Manchester United hefur nú staðfest að maðurinn sem réðst á Ilett hefur verið settur í ævilangt bann frá Old Trafford.

United hefur unnið tvo leiki í röð í deildinni og vonast Illet til að liðið vinni þrjá enn svo hann geti skellt sér í klippingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri