fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Þetta er boltinn sem verður notaður á HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur opinberað boltann sem leikið verður með í lokakeppni HM 2026.

Boltinn ber nafnið TRIONDA og er það tilvísun til þess að keppnin er leikin í þremur löndum (TRI) og er einnig tilvísun í „bylgjuna“ frægu (ONDA) sem sást fyrst á stórmóti í fótbolta á HM í Mexíkó 1986 og er stundum kölluð „mexíkóska bylgjan“.

Allt um TRIONDA boltann á vef FIFA

Ísland vonast enn til að vera með á mótinu. Liðið mætir Úkraínu og Frakklandi í undankeppninni á komandi dögum.  Fyrst er það Úkraína 10. október og síðan Frakkland 13. október.

Báðir leikirnir eru á Laugardalsvelli, uppselt er á þá báða, og báðir eru þeir í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Sýn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við

Martin rekinn eftir hörmulegt gengi – Gerrard gæti tekið við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“

Furða sig á háu miðaverði í Vesturbænum – „Helvíti vel í lagt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ödegaard dregur sig úr hópnum

Ödegaard dregur sig úr hópnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

City staðfestir launahækkun og lengri samning

City staðfestir launahækkun og lengri samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósáttur með framkomu Manchester United – Hættu að bjóða honum góðan daginn

Ósáttur með framkomu Manchester United – Hættu að bjóða honum góðan daginn