fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sæti Graham Potter í stjórastól West Ham er orðið ansi heitt eftir afleita byrjun á leiktíðinni.

West Ham hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er í næstneðsta sæti deildarinnar. Það er talið tímaspursmál hvenær Potter verður látinn taka poka sinn.

Þá er spurning hver tekur við. The Times segir fulltrúa West Ham þegar hafa tekið stöðuna á Nuno Espirito Santo, sem var rekinn frá Nottingham Forest á dögunum.

Þá orðar BBC Slaven Bilic óvænt við stöðuna. Yrði hann að öllum líkindum hugsaður sem kostur til skamms tíma, en hann náði fínum árangri sem stjóri West Ham frá 2015 til 2017. Bilic hefur einnig stýrt WBA og Watford á Englandi, en hann var síðast að störfum í Sádi-Arabíu.

Menn eins og Gary O’Neill, Sean Dyche og Michael Carrick eru þá einnig orðaðir við stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga