fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike fer vel af stað í búningi Liverpool og truflar verðmiðinn hann ekki.

Framherjinn kostaði Englandsmeistarana tæplega 80 milljónir punda er hann kom frá Frankfurt í sumar.

„Mér er alveg sama um verðmiðann,“ sagði hann, aðspurður út í hvort því fylgi pressa.

„Ég einbeiti mér bara að mínum leik. Aðrir geta talað um hversu mikið ég kostaði, það er bara eins og það er. Fótboltinn hefur breyst.“

Ekitike hefur sem fyrr segir byrjað vel með Liverpool, skorað þrjú mörk og lagt upp eitt í fyrstu fimm leikjum sínum í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu

Högg í maga Rashford eftir góða frammistöðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“