fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 12:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Jose Mourinho segir það hafa komið sér á óvart að fá stjórastarfið hjá Benfica á þessum tímapunkti.

Mourinho var ráðinn stjóri Benfica á dögunum eftir brottrekstur Bruno Lage. Sjálfur hafði Mourinho verið rekinn úr stjórastarfinu hjá Fenerbahce í Tyrklandi skömmu áður.

„Ef ég á að vera hreinskilinn þá bjóst ég við að snúa aftur til Portúgal, en til að taka við landsliðinu,“ segir Mourinho.

„Mér hefur áður verið boðið að taka við landsliðinu en á þeim tíma gat ég ekki samþykkt það. Mér myndi finnast það eðlilegt eftir ferilinn sem ég hef átt að þjálfa landsliðið. En endurkoman til Portúgal verður hjá Benfica, risastóru félagi.“

Mourinho stýrði Benfica um stutt skeið í kringum aldamótin og gerði svo auðvitað garðinn frægan með Porto einnig í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Í gær

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Í gær

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann