fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi Simons leikmaður RB Leipzig fékk leyfi frá félaginu að vera í London næstu daga í von um að fá félagaskipti í gegn.

Þannig segir Florian Plettenburg blaðamaður í Þýskalandi að Tottenham Hotspur hafi látið Leipzig vita að félagið vilji kaupa hann.

Chelsea hefur verið að eltast við Simons í fleiri vikur en ekki náð að ganga frá kaupum á honum.

Tottenham hefur mikinn áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn og hann er sagður opinn fyrir því.

Leipzig vill fá 70 milljónir evra fyrir Simons. Chelsea er enn í samtalinu en Tottenham er farið að setja meiri kraft í málið.

Formlegt tilboð er komið á borðið frá Tottenham en ekki frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi