fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Liverpool ríkir bjartsýni á að félagið landi Marc Guehi fyrir gluggalok ef marka má helstu miðla á Englandi.

Guehi er fyrirliði Crystal Palace en hann hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Hann á aðeins ár eftir af samningi sínum og Lundúnafélagið því opið fyrir því að selja hann fyrir rétt verð til að missa hann ekki næsta sumar.

Talið er að Liverpool sé til í að greiða um 40 milljónir punda fyrir Guehi, en félagið mun ekki láta plata sig í að borga of mikið í sumar þar sem leikmaðurinn verður fáanlegur frítt á næsta ári.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás á mánudagskvöldið og þarf að loka dílnum fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn