fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 11:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson segir að það verði sérstök stund fyrir sig að stýra íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli eftir rúma viku.

Ísland hefur leik í undankeppni HM á föstudag í næstu viku gegn Aserbaídsjan hér heima. Liðið mætir svo Frökkum ytra fjórum dögum síðar.

Arnar hefur stýrt fjórum landsleikjum frá því hann tók við í byrjun árs en leikurinn í næstu viku verður sá fyrsti á Laugardalsvelli.

„Það verður mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég fór á fyrsta leikinn minn hérna 1977, það er búið að breyta miklu og völlurinn er í heimsklassa leyfi ég mér að fullyrða,“ segir Arnar við 433.is.

Afar mikilvægt er að vinna leikinn við Aserbaídsjan hér heima, en um lakasta lið riðilsins á pappír er að ræða.

„Ég veit að það verður auðvelt að fylla völlinn gegn Frökkum en að hjálpa okkur gegn Aserbaídsjan væri ómetanlegt.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
Hide picture