fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að leggja fram annað tilboð í framherjann Alexander Isak með einu skilyrði en hann spilar með Newcastle.

Isak þráir ekkert meira en að komast til Liverpool í sumar en fyrsta tilboði liðsins upp á 120 milljónir var hafnað.

Ástæðan er að Newcastle vill fyrst fá inn mann í stað Isak og er á eftir Benjamin Sesko sem leikur með RB Leipzig.

Newcastle hefur gengið illa að ná samkomulagi við þýska félagið en Sesko er einnig á óskalista annarra liða í Evrópu.

Samkvæmt Mail þá er Liverpool opið fyrir því að bjóða aftur í Isak með því skilyrði að Newcastle tryggir sér framherja á næstu dögum.

Ef ekki þá munu þeir ensku horfa annað og er áhuginn enginn fyrir því að bíða þar til að glugginn lokar í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“