fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að Liverpool hafi lagt fram tilboð í sóknarmanninn Alexander Isak.

Isak er á leið aftur til Englands að sögn Athletic en hann hefur undanfarið verið að æfa á Spáni hjá Real Sociedad sínu fyrrum félagi.

Howe vonast til að sjá Isak aftur í treyju Newcastle en hann leitast sjálfur eftir því að komast annað og þá til Liverpool.

Howe veit af tilboði Liverpool en hann fékk að heyra af því degi seinna.

,,Ég fékk að heyra af tilboðinu í gær og veit að því var hafnað en það var gert án þess að ég vissi,“ sagði Howe.

,,Fólkið á Englandi er að sjá um þessa hluti. Ég veit ekki hvað gerist næst. Við munum styðja Alex eins og við getum og ég vona að hann spili aftur í treyju Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“