fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 17:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son mun ekki spila með Tottenham á næsta tímabili en hann er á leið til Bandaríkjanna.

Son hefur spilað með Tottenham undanfarin tíu ár en han er 33 ára gamall í dag og er á leið í nýtt ævintýri.

LAFC í Bandaríkjunum er að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem bað sjálfur um að fá að yfirgefa Tottenham í sumar.

Son er goðsögn í augum stuðningsmanna Tottenham en hann lék 454 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 173 mörk.

Fabrizio Romano segir að skiptin verði staðfest mjög bráðlega og eru góðar líkur á að Son endi feril sinn í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“