fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 21:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund hefur tjáð Manchester United það að hann hafi engan áhuga á að yfirgefa félagið í sumar.

Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum en TalkSport greinir frá því að þýsk félög séu að horfa til leikmannsins.

Hojlund hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford en hann virðist vera ákveðinn í því að sanna sitt gildi hjá félaginu.

RB Leipzig gerði sér vonir um að fá leikmanninn í sumar þar sem Benjamin Sesko er líklega að kveðja á næstu vikum.

Þessi 21 árs gamli danski landsliðsmaður vill þó ekki yfirgefa United og stefnir því allt í að hann spili fyrir félagið í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því