fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er ansi gráðugur einstaklingur ef marka má blaðamanninn Tono Garcia sem ræddi við El Larguero á Spáni.

Vinicius er samningsbundinn spænska félaginu Real Madrid til 2027 og hefur verið orðaður við félög í Evrópu sem og í Sádi Arabíu.

Vinicius hefur fengið boð frá Real um nýjan samning og myndi hann þéna 20 milljónir evra á ári sem myndi gera hann að einum launahæsta leikmanni Evrópu.

Brassinn er sagður hafa hafnað því boði en hann vill fá 25 milljónir evra á ári og þá verða launahæsti leikmaður Real fyrir utan Kylian Mbappe.

Real er sagt vera að skoða stöðuna en hvort nýtt tilboð berist er óljóst – ef ekki þá eru góðar líkur á að leikmaðurinn verði seldur næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því