fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er ansi gráðugur einstaklingur ef marka má blaðamanninn Tono Garcia sem ræddi við El Larguero á Spáni.

Vinicius er samningsbundinn spænska félaginu Real Madrid til 2027 og hefur verið orðaður við félög í Evrópu sem og í Sádi Arabíu.

Vinicius hefur fengið boð frá Real um nýjan samning og myndi hann þéna 20 milljónir evra á ári sem myndi gera hann að einum launahæsta leikmanni Evrópu.

Brassinn er sagður hafa hafnað því boði en hann vill fá 25 milljónir evra á ári og þá verða launahæsti leikmaður Real fyrir utan Kylian Mbappe.

Real er sagt vera að skoða stöðuna en hvort nýtt tilboð berist er óljóst – ef ekki þá eru góðar líkur á að leikmaðurinn verði seldur næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“