fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur ekki áhuga á að færa sig til Sádi Arabíu en hann er á óskalista Al Nassr þar í landi.

Fernandes er fyrirliði Manchester United en hann myndi hækka gríðarlega í launum með að færa sig til Sádi.

Blaðamaðurinn Chris Wheeler hjá Daily Mail fullyrðir það þó að Fernandes muni ekki taka skrefið og að áhuginn sé enginn.

Fernandes hafnaði boði frá Sádi síðasta sumar og virðist vera ákveðinn í að koma United aftur í hóp þeirra bestu.

Al Hilal reyndi að fá Fernandes í fyrra og bauð honum himinhá laun en Portúgalinn neitaði og ætlar að halda sig á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því