fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

433
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er Douglas Luiz að leitast eftir því að komast burt frá Juventus en hann er mjög ósáttur hjá félaginu.

Luiz hefur ekki verið í lykilhlutverki eftir komu frá Aston Villa og lék aðeins 19 deildarleiki í vetur.

Hann hefur neitað að mæta á æfingar félagsins til að koma skiptum í gegn en Luiz vill snúa aftur til Englands.

Luiz var hvergi sjáanlegur í byrjun undirbúningstímabilsins hjá þeim ítölsku og var sektaður fyrir sína framkomu.

Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála Juventus, hefur nú tjáð sig um hegðun leikmannsins.

,,Leikmaðurinn sýndi öllum liðsfélögum sínum vanvirðingu,“ sagði Comolli við blaðamenn.

,,Allir leikmenn þurfa að bera virðingu fyrir treyjunni sem þeir klæðast. Hann hefur síðan þá beðið okkur alla afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“