fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, varnarmaður Arsenal, er spenntur fyrir því að fá sænska sóknarmanninn Viktor Gyokores til félagsins.

Það er ekki víst að Gyokores verði leikmaður Arsenal í vetur en hann er þó sterklega orðaður við félagið.

Gabriel hefur mætt Gyokores með Arsenal en sá síðarnefndi leikur með Sporting í Portúgal og spiluðu liðin leik í Meistaradeildinni 2024-2025.

Gabriel segist vera aðdáandi leikmannsins og að það hafi verið erfitt verkefni að stöðva hann í þó 5-1 sigri.

,,Auðvitað, þegar við spiluðum gegn honum þá var það mjög erfitt verkefni,“ sagði Gabriel.

,,Við vitum í dag að hann er frábær leikmaður og hann átti stórkostlegt tímabil í vetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina