fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Viktor Gyokores virðist vera afskaplega óánægður með vinnubrögð Sporting í Portúgal en þetta kemur fram í miðlinum Abola í sama landi.

Abola greinir frá því að faðir leikmannsins sé dauðhræddur um að sonur sinn fái ekki að upplifa drauminn og skrifa undir hjá Arsenal í sumar.

Sporting heldur á öllum spilunum og hefur hingað til neitað að selja Gyokores sem vill ekkert meira en að komast annað í sumar.

Fjallað hefur verið um að Arsenal hafi ekki rætt við Sporting í heila sex daga og er óvíst hvort skiptin muni ganga í gegn.

Abola segir að faðir leikmannsins, Stefan, sé miður sín yfir vinnubrögðum Sporting og biður til Guðs að lausn verði fundin áður en nýtt tímabil hefst.

Líkurnar verða minni og minni með tímanum en leikmenn Arsenal eru búnir að ferðast til Asíu og spila æfingaleik þar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina