fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Víkingur R. leika seinni leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar í dag.

Valur vann 3-0 sigur á Flora Tallinn í fyrri leik liðanna á N1-vellinum Hlíðarenda á meðan Víkingur R. vann 1-0 útisigur á FC Malisheva.

Leikur Flora Tallin og Vals hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og leikur Víkings R. og FC Malisheva kl. 18:45 að íslenskum tíma.

Takist Val að slá út Flora Tallin mætir liðið FK Kauno Žalgiris frá Litháen eða Penybont FC frá Wales í næstu umferð.

Takist Víking R. að slá út FC Malisheva mætir liðið KF Vllaznia frá Albaníu eða BFC Daugavpils frá Lettlandi.

KA kemur inn í aðra umferð forkeppninnar og mætir þar Silkeborg frá Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’