fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik komst sannfærandi áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir leik við Egnatia.

Albanarnir unnu fyrri leikinn 1-0 á sínum heimavelli en áttu ekki roð í Íslandsmeistarana hér heima.

Breiðablik vann öruggan 5-0 sigur en fjögur af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Ágúst Orri Þorsteinsson og Viktor Karl Einarsson gerðu báðir tvennu og þá komst Óli Valur Ómarsson einnig á blað.

Næsti andstæðingur Blika er Lech Poznan frá Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli