fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Framtíð Pogba loks að skýrast

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba virðist vera að snúa aftur á fótboltavöllinn og skrifa undir hjá Monaco. Frá þessu greina helstu miðlar.

Hinn 32 ára gamli Pogba losnaði úr banni frá knattspyrnu í mars. Hann var upphaflega dæmdur í fjögurra ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi en var það stytt niður í 18 mánuði svo hann er laus.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester United hefur verið orðaður hingað og þangað en nú virðist hann vera á leið til Monaco, sem vann sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu eftir flott tímabil í frönsku deildinni.

Talið er að Pogba skrifi undir tveggja ára samning við Monaco. Hann birti færslu þar sem stendur: Tími til kominn. Ýtir það undir að frétta sé að vænta af framtíð miðjumannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir