fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk býst sennilega ekki við gæðamesta matnum þegar það skellir sér í veitingasölu knattspyrnuvalla á Englandi, en fæstir láta bjóða sér hvað sem er.

Stuðningsmanni utandeildarliðs Halifax leið beinlínis illa eftir að hafa borðað franskar með beikoni og osti yfir á heimavelli liðsins.

Hann birti mynd af herlegheitunum og viðbrögðin stóðu ekki á sér. „Þetta beikon er nánast á lífi,“ skrifaði einn.

Stuðningsmaðurinn hefur þó látið sig hafa það að borða máltíðina, sem hann greiddi því sem nemur tæpum þúsund íslenskum krónum fyrir.

Það er óhætt að segja að máltíðin sé ekki girnileg og beikonið sennilega lítið eldað. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu