fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Saka opnar sig um framtíðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka liggur ekki á að framlengja samning sinn við Arsenal en gefur sterklega í skyn að framtíð hans liggi innan raða félagsins.

Saka sneri nýlega aftur á völlinn, en hann einn allra besti leikmaður Arsenal og algjör lykilmaður. Samningur hans rennur út eftir tvö ár og ljóst að félagið vill framlengja við hann.

„Ég vil sigra og gera það í þessari treyju. Stuðningsmennirnir vita hversu mikið ég elska þá og miðað við síðasta leik elska þeir að fá mig aftur, svo þetta er gott samband. Ég er svo glaður hér og vil bara einbeita mér að því að sigra,“ sagði Saka við fréttamenn fyrir leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld.

„Ég held að engum liggi á í samningsviðræðunum. Það eru tvö ár eftir af núgildandi samningi svo það liggur ekki beint á. Það vita allir hvar ég stend.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Í gær

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi