fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Saka opnar sig um framtíðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka liggur ekki á að framlengja samning sinn við Arsenal en gefur sterklega í skyn að framtíð hans liggi innan raða félagsins.

Saka sneri nýlega aftur á völlinn, en hann einn allra besti leikmaður Arsenal og algjör lykilmaður. Samningur hans rennur út eftir tvö ár og ljóst að félagið vill framlengja við hann.

„Ég vil sigra og gera það í þessari treyju. Stuðningsmennirnir vita hversu mikið ég elska þá og miðað við síðasta leik elska þeir að fá mig aftur, svo þetta er gott samband. Ég er svo glaður hér og vil bara einbeita mér að því að sigra,“ sagði Saka við fréttamenn fyrir leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld.

„Ég held að engum liggi á í samningsviðræðunum. Það eru tvö ár eftir af núgildandi samningi svo það liggur ekki beint á. Það vita allir hvar ég stend.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár