fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Saka opnar sig um framtíðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka liggur ekki á að framlengja samning sinn við Arsenal en gefur sterklega í skyn að framtíð hans liggi innan raða félagsins.

Saka sneri nýlega aftur á völlinn, en hann einn allra besti leikmaður Arsenal og algjör lykilmaður. Samningur hans rennur út eftir tvö ár og ljóst að félagið vill framlengja við hann.

„Ég vil sigra og gera það í þessari treyju. Stuðningsmennirnir vita hversu mikið ég elska þá og miðað við síðasta leik elska þeir að fá mig aftur, svo þetta er gott samband. Ég er svo glaður hér og vil bara einbeita mér að því að sigra,“ sagði Saka við fréttamenn fyrir leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld.

„Ég held að engum liggi á í samningsviðræðunum. Það eru tvö ár eftir af núgildandi samningi svo það liggur ekki beint á. Það vita allir hvar ég stend.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð