fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Var mjög nálægt því að semja við United á sínum tíma – Ófrísk eiginkona hafði áhrif

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Senna var nálægt því að ganga í raðir Manchester United frá Villarreal sumarið 2006.

Frá þessu greinir Senna sjálfur en Sir Alex Ferguson var stjóri United og hafði áhuga á leikmanninum.

,,Ég ræddi sjálfur ekki við Ferguson en umboðsmaðurinn minn og Villarreal gerðu það,“ sagði Senna.

,,Ég var mjög nálægt því að semja við Manhester United. Á þessum tíma var ég mjög efins, konan mín var ófrísk og við áttum von á okkar fyrsta syni.“

,,Þeir vildu fá svar á næstu vikum en við vorum að byggja frábært lið hérna. Félagið keypti Robert Pires, Nihat Kahveci og Guiseppe Rossi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn