fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Amorim segir verkefnið erfiðara í Evrópudeildinni en Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mun erfiðara fyrir félagslið á Englandi að spila í Evrópudeildinni en Meistaradeildinni að sögn Ruben Amorim.

Amorim er stjóri Manchester United en hann sá sína menn gera 1-1 jafntefli við Real Sociedad í vikunni.

Portúgalinn er ekki að segja að leikirnir í þeirri keppni séu erfiðari heldur það að þurfa að spila á fimmtudögum frekar en kannski þriðjudögum.

,,Við þurfum að lifa sunnudaginn af. Liðið var svo þreytt síðustu 20 mínúturnar,“ sagði Amorim.

,,Að mínu mati er Evrópudeildin miklu erfiðari en Meistaradeildin, ekki leikirnir heldur það að ná að jafna sig fyrir leiki helgarinnar – við þurfum að glíma við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref