fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Netverjar skiptast í fylkingar yfir þessum mat sem var til sölu – „Myndi ekki borða þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 11:32

Kolkrabbasamlokan umrædda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur skiptast í fylkingar eftir að mynd af mat sem er til sölu hjá ítalska B-deildarliðinu Bari fór í mikla dreifingu.

Matarmenningin í Bari er sögð heldur frábrugðin öðrum stöðum á Ítalíu og þar er til að mynda hægt að finna kolkrabbasamloku og er hún seld á heimavelli knattspyrnuliðsins í borginni.

„Ég starfaði í Bari snemma á tíunda áratugnum. Maturinn þarna er algjörlega magnaður,“ skrifaði einn netverji í umræðunni um kolkrabbasamlokuna.

„Fyrir 8 evrur færðu bestu máltíð ævi þinnar,“ skrifaði annar.

Alls ekki voru þó allir á sama máli.

„Þetta er mjög gáfað dýr sem er sennilega með hærri greindarvísitölu en manneskjur. Myndi ekki borða þetta,“ skrifaði einn.

„Pælið í að þetta lendi á þér í miðjum fagnaðarlátum,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð