fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins undarlega og það kann að hljóma þá er sóknarmaðurinn Vitor Roque mættur aftur til Brasilíu aðeins 20 ára gamall.

Roque fagnaði 20 ára afmæli sínu í gær en hann er mjög efnilegur og á að baki landsleik fyrir Brasilíu.

Barcelona bundi miklar vonir við leikmanninn í fyrra en hann kom í janúar frá Athletico Paranaense og spilaði svo 14 leiki og skoraði tvö mörk fyrir spænska stórliðið.

Barcelona var óánægt með frammistöðu leikmannsins sem var svo lánaður til Betis þar sem hann náði ekki að heilla marga með fjórum mörkum í 22 deildarleikjum.

Nú er Roque mættur aftur til Brasilíu aðeins tvítugur en Palmeiras keypti framherjann á um 30 milljónir evra frá Barcelona.

Þrátt fyrir ungan aldur á Roque að baki 146 leiki í meistaraflokki og hefur í þeim skorað 43 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“