fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

433
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham, sonur David Beckham, vakti mikla athygli í vikunni eftir að hafa mætt í myndatöku fyrir Magazine.

Romeo er ansi þekkt nafn í dag en faðir hans, David, er þó heimsfrægur og gerði garðinn frægan sem fótboltamaður.

Beckham gerði ákveðna hárgreiðslu mjög fræga á sínum tíma eða árið 2001 er hann var upp á sitt besta sem leikmaður.

Romeo ákvað að raka sig og minna verulega á föður sinn fyrir þessa myndatöku Magazine sem hefur vakið athygli.

Feðgarnir eru ansi líkir á þessum myndum en sá yngri er aðeins 22 ára gamall og hefur sjálfur reynt fyrir sér í fótbolta.

Myndirnar má sjá hér.



*

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal