fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru eflaust fáir ef einhverjir sem hafa heyrt af manni sem ber nafnið Danny Mountain en hann var á sínum tíma nokkuð efnilegur fótboltamaður.

Mountain var á sínum tíma á mála hjá Southampton sem er í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann þurfti að hætta aðeins 17 ára gamall.

Ástæðan voru meiðsli sem voru afskaplega særandi fyrir þenann unga mann sem var þó ekki of lengi að finna sér nýja vinnu.

Um tveimur árum seinna vakti Mountain athygli sem klámstjarna en hann var þá aðeins 19 ára gamall.

Þessi ágæti piltur hefur nú tjáð sig um eigin reynslu en hann var þarna að taka skref sem hann bjóst aldrei við að hann myndi taka.

,,Ég hafði ekki hugmynd um hvað væri að fara gerast eða við hverju ég ætti að búast. Ég var ekki beint stressaður þegar kom að kynlífinu en ég vildi ekki mikið tjá mig fyrir framan fólk og myndavélar,“ sagði Mountain.

,,Ég viðurkenni að móðir mín var mjög hissa og í raun gapandi þegar hún komst að þessu, hún var ekki hrifin, hún fór að gráta. Við ræddum málin og að lokum þá held ég að hún hafi samþykkt þessa ákvörðun.“

,,Ég var ekki gamall, ég var 19 ára og hún hafði áhyggjur af mér. Hún sá hins vegar að ég hafði gaman að þessu og studdi mig alla leið að lokum.“

,,Ég get ekki beint sagt sömu sögu af föður mínum sem var stoltur alveg frá byrjun! Hann er klikkaður!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar