fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 18:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gaf frá sér óskýr svör í gær eftir leik sinna manna við Atletico Madrid.

Leikið var á Santiago Bernabeu en Real þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn nágrönnunum í toppbaráttunni.

Atletico fékk mjög umdeilda vítaspyrnu í leiknum en Aurelien Tchouameni var dæmdur brotlegur innan teigs í fyrri hálfleik.

Julian Alvarez skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Atletico en Kylian Mbappe átti eftir að jafna metin fyrir heimaliðið.

Real er nýbúið að senda inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins þar sem félagið telur að dómgæslan hafi unnið gegn sér á tímabilinu.

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna svo ekki spyrja mig,“ sagði Ancelotti eftir leikinn.

,,Það sem ég get sagt er að Tchouameni og Raul Asencio voru frábærir í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England