fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Tottenham lánar leikmann í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að lána nýja leikmanninn sinn Yang Min-hyeok til QPR í ensku B-deildinni.

Hinn 18 ára gamli Yang, sem er suðurkóreskur kantmaður, gekk í raðir Tottenham frá Gangwong í heimalandinu á dögunum. Fer hann nú í B-deildinni til að öðlast reynslu og fá spiltíma.

Nokkur félög höfðu áhuga á að fá Yang á láni en hann vildi helst fara til QPR og verður hann þar út þessa leiktíð.

QPR er um miðja deild með 38 stig, 6 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann