fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fer hann til Newcastle strax í janúar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er á eftir Aaron Ramsdale, markverði Southampton, samkvæmt The Sun.

Newcastle er á höttunum eftir markverði í kjölfar brottfarar Martin Dubravka til Sádi-Arabíu. Nick Pope er aðalmarkvörður liðsins en vill félagið sækja annan markvörð einnig.

Ramsdale er hluti af liði Southampton sem virðist ætla að gjörfalla úr ensku úrvalsdeildinni. Hann er þó enn í miklum metum og ólíklegt þykir að hann færi með liðinu niður í B-deildina.

The Sun segir þá að Newcastle gæti reynt að fá Ramsdale strax í janúar í kjölfar brottfarar Dubravka.

Newcastle hefur einnig augastað á James Trafford, markverði Burnley, sem vonast þá til að halda honum ef liðið fer aftur upp í úrvalsdeildina í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi