fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Jón Dagur spenntur fyrir nýju lífi í Berlin – „Alltaf heiður að komast í landsliðið“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er mjög gaman, mjög sáttur með þessi skipti,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu sem samdi á dögunum við Hertha Berlin í Þýskalandi.

Jón Dagur hafði síðustu ár sem spilað Leuven í Belgíu en fannst tímabært að skipta um umhverfi.

„Þetta tók aðeins of langan tíma fyrir menn smekk. Mér fannst kominn tími á að prufa eitthvað annað en Belgíu, mér fannst ég ekki geta gert meira þarna. Þetta var ekki spurning þegar Hertha Berlin kom.“

Berlín er ein skemmtilegasta borg í Evrópu og er Jón Dagur spenntur fyrir því. „Það er fínt að komast í aðeins stærri bæ.“

Hann fyllist stolti að mæta í landsliðið sem leikur gegn Svartfjallalandi á föstudag. „Mér finnst þetta alltaf jafn gaman, það er alltaf heiður að koma saman,“ segir Jón Dagur fyrir leikinn á Laugardalsvelli.

Hann stefnir á það eins og allir að negla sér stöðu í byrjunarliðinu. „Maður reynir það, það eru góðir leikmenn. Mig langar að spila alla leiki.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cristiano Ronaldo með vírus

Cristiano Ronaldo með vírus
Hide picture