fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 18:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, eigandi Paris Saint-Germain, varð reiður er hann ræddi við blaðamann í gær en hann var spurður út í framtíð Luis Enrique, stjóra liðsins.

Al-Khelaifi var spurður að því hvort Enrique myndi taka annað ár sem stjóri PSG sem er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Dortmund í undanúrslitum.

Enrique hefur gert fína hluti á stuttum tíma í París en blaðamaðurinn sá ástæðu til þess að spyrja út í framtíð Spánverjans.

Al-Khelaifi var ekki hrifinn af þessari spurningu og svaraði fyrir sig fullum hálsi.

,,Hvað er þessi spurning? Veistu eitthvað um fótbolta?“ sagði Al-Khelaifi við blaðamanninn.

,,Við erum að byggja upp langtímaverkefni með ungt lið í Evrópu og framtíðin er björt. Við höldum áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433FókusSport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“
433Sport
Í gær

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern