fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
433Sport

City skellir þessum verðmiða á Bernardo Silva fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva hefur íhugað það mjög alvarlega síðustu ár að fara frá Manchester City og þær sögur eru komnar aftur á kreik.

Barcelona og PSG hafa sýnt Bernardo mikinn áhuga en hann er 29 ára gamall.

Nú segja ensk blöð að City sé tilbúið að selja Bernardo og vill félagið fá 50 milljónir punda fyrir hann.

Landsliðsmaðurinn frá Portúgal hefur spilað mjög stórt hlutverk í góðum árangri City síðustu ár.

Talið er að Barcleona muni reyna að fjármagna kaup á Bernardo sem hefur lengi viljað færa sig í aðeins betra veður en hann fær í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi minnti á sig og var stórkostlegur

Messi minnti á sig og var stórkostlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?
433Sport
Í gær

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“
433Sport
Í gær

England búið að taka ákvörðun um framtíð Southgate

England búið að taka ákvörðun um framtíð Southgate
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“
433Sport
Í gær

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun
433Sport
Í gær

Ætlaði að spila fyrir Skotland en var of lélegur – Endaði í miklu betra landsliði

Ætlaði að spila fyrir Skotland en var of lélegur – Endaði í miklu betra landsliði