fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Hættur að selja ryksugur og skiptir yfir í áfengi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir knattspyrnumanninum Thomas Brolin sem var nálægt því að vinna Ballon d’Or árið 1994.

Brolin lagði skóna á hilluna 1998 en hann gerði garðinn frægan með Parma áður en hann hélt til Englands.

Svíinn gat lítið með Leeds og síðar Crystal Palace ne hann var oft talinn vera í alltof slæmu standi.

Í dag er Brolin 54 ára gamall og hefur reynt ýmislegt eftir að ferlinum lauk en hann er nú byrjaður að reyna fyrir sér í áfengisbransanum.

Brolin hætti í fótbolta aðeins 28 ára gamall og byrjaði að selja ryksugur, því miður þá gekk það ekki eftir að lokum og fann hann sér aðra vinnu.

Brolin er óþekkjanlegur í dag en hann vonast til þess að þéna peninga ásamt ítalska kokknum Catarina Konig og ætla þau að framleiða vín.

Konig og Brolin vona að vínið endi í verslunum í Svíþjóð og á Ítalíu en framhaldið verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford missir prófið

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Í gær

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United