fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Lengjudeild karla í dag en mikið fjör var er Grindavík heimsótti Leikni í fimm marka leik.

Leiknir tapaði viðureigninni á sínum heimavelli en Grindvíkingar höfðu betur með þremur mörkum gegn tveimur.

Dalvík/Reynir og Keflavík áttust einnig við en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Fjölnir er þá búið að tryggja sér toppsætið í bili eftir heimasigur á Þór í lokaleik dagsins.

Dalvík/Reynir 0 – 0 Keflavík

Leiknir R. 2 – 3 Grindavík
0-1 Einar Karl Ingvarsson(‘4)
1-1 Shkelzen Veseli(’23)
1-2 Dennis Moreno(’59)
1-3 Matevz Turkus(’84)
2-3 Róbert Quental Árnason(’88)

Fjölnir 1 – 0 Þór
1-0 Baldvin Þór Berndsen(’54)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thiago mættur aftur til Barcelona

Thiago mættur aftur til Barcelona
433Sport
Í gær

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt
433Sport
Í gær

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool